Sælir
Ég er að fara að kaupa mér tölvu og var svona að spá hvort að þig gætuð nokkuð sagt mér ykkar skoðun á því hvort ég ætti að fá mér AMD örgjörfa eða Pentium?
Ég er búinn að heyra frá flestum að AMD sé miklu betri svo eru sumir sem eru ekki að hafa enga trú á AMD og segja að pentium sé það eina sem virkar.
Ef þið gætuð aðeins leiðbeint mér.

Kv. Magni