það vill svo merkilega til að heilinn fer í 200% keyrslu þegar að maður lendir í svona atvikum sjálfur hef ég lennt í tveimur bílveltum í annari hvellsprakk og bílinn fór á hliðina útí skurð í hinni þá var ég að fara með pabba mínum að standa í hestastússi og við erum að fara uppá hellisheiði nema hvað við hellisheiðarafleggjarann gargar stjúpmamma mín og reynir að grípa í stýrið pabbi reynir að ná stjórn á bílnum enn það er frekar erfitt þarsem að það er einfaldlega svellhállt næstu...