Ég er nokkuð viss um að þessi gítarpakki sem þú ert að tala um sé frá Squier og það hafa lengi vel verið taldir einir bestu byrjendagítarar í heiminum, það er svo rökstutt í greininni “Squier kjéllin”, sem er á hljóðfæri núna. Þú ættir að lesa sérstaklega álit á þá grein, það sannar mál mitt enn frekar.