Mín skoðun, ég endurtek, MÍN skoðun: Vel vaxnir (samt engin vöðvatröll, helst svona skinny), frekar hávaxnir og með fallegt bros, þeas hvítar og beinar tennur. Mér er alveg sama hvort þeir eru tanaðir eða ekki, finnst samt mjög fráhrindandi ef ljósabrúnkan er komin út í öfgar, allt í lagi að hafa smá lit. Ég hrífst helst að dökkhærðum stutthærðum gæjum :p Í sambandi við klæðaburð eru það bara skinny jeans, e-rjir stuttermabolir (ekki víðir hljómsveitabolir) og flottar peysur. Og EKKI...