Æj ég meina þetta ekki beinlinis að allir séu fífl, en þegar ég horfi í kringum mig sé ég ekki einn einasta strák sem ég gæti hugsað mér að verða svo mikið sem smá skotin í. Ef þeir eru ekki fífl þá eru þeir lúðar. Og nei ég er ekki að rugla saman áhugalausum og fíflum, ég er aðal vandamálið hér, það er ég sem hef ekki áhuga á neinum :p Og ef það gerist að ég sé einn sem ég gæti mögulega hugsað mér að verða kannski skotin í, þá er hann annað hvort á föstu, á föstu og haldandi framhjá, lúði...