Mér finnst ekki beinlínis vanta metnað hjá þeim sem eru að “stjórna” samfélaginu, ég tek fyrst og fremst eftir metnaðarleysi hjá spilurunum. Það eru innan við 5 “góð” lið á íslandi sem eiga einhvern séns úti í keppnum og svo eru alltof hátt hlutfall af íslenskum liðum sem hætta í miðjum onlinekeppnum, fullt af 2-3vikna clönum. Það væri mjög töff ef einhverjir myndu koma á laggirnar stórri “deild” sem væri kannski skipt niður eftir styrkleika, en persónulega þá sé ég ekki fram á næga...