Það er verið að breyta smá útliti á Huga. Látið ykkur ekki bregða ef þið takið eftir einhverju skrítnu á meðan breytingum stendur. Þessar breytingar munu trúlega spanna yfir næstu viku.

Hugmyndir eða athugasemdir berist á vefstjori@hugi.is