Hæ!

Eins og þið sjáið þá er ég orðinn stjórnandi, ég hef ekki skrifað mikið hérna, en ég hef skoðað /vefsidugerd reglulega síðastliðin 2 ár.

Ég stefni að því að skrifa vikulega, ef ekki oftar greinar um php/css/html. (Ég kann ekki nóg í öðrum forritunarmálum til að skrifa um þau.) :>

Ég hlakka til að vinna með ykkur að gera þetta skemmtilega áhugamál líflegra en það hefur verið og endilega komið með hugmyndir um hvað megi betur fara á áhugamálinu.

Kveðja,
Egill