Ef þú notar ID oft þá getur það gert það að verkum að javascript virki ekki eins og þú viljir að það gerir. Fyrir utan að wc3 validatorinn vill ekki að þú notir sama ID oftar en einu sinni. Ég myndi venja mig á að nota class fyrir allt sem þú notar endurtekið og ID fyrir mikilvæg div, eins og wrapper, content, banner, footer og svo framvegis.