Tja, ég neita því ekki að ég á mín bitru moment, en þú ert væntanlega að segja þetta útaf greininni minni um thevikingbay.org. Hvað er biturt við greinina mína? Ég er að velta fyrir mér hvernig hlutirnir eru, ég ásaka engan og nefni engin nöfn. Að halda/trúa að ég sé vondi gæjinn því ég kom með þetta upp á yfirborðið er fráleitt, eigum við sem sagt aldrei að fylgjast með hvernig hlutir virka og treysta þeim í blindni?