Þótt þú _getir_ gert “flotta” hluti með dreamweaver, þá er forritið sjálft lélegt að því leiti að það gerir viðkomandi ekki góðan í HTML/css kóðun, ekkert frekar en photoshop geri þig góðan í að teikna myndir. Ég neita ekki notagildi dreamweaver fyrir þá sem vilja einfalda og hraða lausn á sem ódýrastan hátt, en ég myndi aldrei nota það fyrir nokkurn skapaðan hlut sem skipti mig miklu máli.