MM spec er besta speccið ef þú hefur gearið fyrir það, en þangað til myndi ég nota þetta spec: http://www.wowhead.com/?talent#cZ0eVooZx0ci0cIhedAhsd:NAf0zM Þú þarft að vera kominn með _mjög_ gott gear til að geta skipt yfir í MM.
24 stamina gems? WHAT THE **** Svo ertu með frekar mjög glötuð enchants á vopnunum þínum, berserking eða ekkert <.< Held þú ættir að lesa þig til um classinn þinn og BiS fyrir hann.
Það er sumar, við hverju býstu? Þar fyrir utan þá er mjög ólíklegt að rcons séu alltaf að spila undir sínu eigin nicki. Frekar erfitt að busta hackers ef allir vita að þú ert rcon.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..