Er ekki tími til kominn að við færum okkur í TeamSpeak3?

Windows 7 fer bráðum að taka yfir og enginn nennir að lagga, plús að TeamSpeak 3 er miklu betra forrit og það stillir sjálfkrafa micana hjá öllum þannig það heyrist ekki of lágt eða of hátt í neinum.

Ég er með einn server og sótti um 512 slots þetta er á 50mb ljósi. Þetta er hýst á minni eigin tölvu þangað til ég næ að búa til einn server turn og henda honum upp í skólanum rsum ;P

Pmið mig á ircinu fyrir rásir o.fl.


IP: 89.160.166.207 port: 9987


og auðvitað náið þið í teamspeak 3 á www.teamspeak.com