Ef ég væri á svona fótboltaleik þá myndi ég sko gjörsamlega missa mig alveg sama þótt liðið sem ég héldi með væri að vinna, sem ég myndi ekki gera ef ég væri að horfa á hann í gegnum sjónvarp þannig að ég skil þá alveg. En þú verður að gera þér skil á því að það er ALLT önnur stemming að vera á sjálfum leiknum en að horfa á hann í gegnum sjónvarp.