Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Góð þjónusta Og Vodafone

í Farsímar fyrir 20 árum, 9 mánuðum
Mér finnst nú þjónustan þarna ekkert góð. Maður þarf alltaf að bíða í minnst korter eftir þjónustufulltrúa og fær helst engin svör þegar þeir svara loksins. Ömurlegt.

Re: Árni Johnsen

í Deiglan fyrir 20 árum, 9 mánuðum
Ég er alveg sammála, findist það fáranlegt ef hann fengi að fara. Fannst samt fyndið að nokkri fangar á Litla hrauni ætla að sækja um helgar frí til að fara á þjóðhátíð. Ef hann fær frí verð ég stórlega hneyksluð.

Re: Vinnufólk með móral!

í The Sims fyrir 20 árum, 9 mánuðum
Ég lendi oft í því að það eru ákveðnar lóðir sem þjónustufólkið kemur bara ekki, hundfúlt. Þá er eina ráðið að kaupa vélmenni.

Re: Rachel Og Joey bull

í Gamanþættir fyrir 20 árum, 10 mánuðum
af hverju þarf ég að vera geðbiluð ef ég er ekki á sömu skoðun og þú?

Re: Rachel Og Joey bull

í Gamanþættir fyrir 20 árum, 10 mánuðum
Ég er algerlega ósammála þér, Phoebe og Joey eiga einganveginn saman. Hins vegar er ég mjög ánægð með að Joey og Rachel séu loksins búin að ná saman. Charlie og Ross eru flott saman og Mike og Phoebe er líka allt í lagi saman alla vega betri en Phoebe og David. En ég mundi vilja sjá þetta enda svona: Chandler og Monica, Joey og Rachel og svo Ross og Phoebe. Veit ekki af hverju hef bara alltaf fundist þetta eiga að enda svona.

Re: Victoria Caroline Adams!

í Fræga fólkið fyrir 20 árum, 10 mánuðum
“Þessi hljómsveit hætti síðan um aldamótin …” er ekki adeins lengra sidan?!!

Re: Vin Diesel

í Fræga fólkið fyrir 20 árum, 10 mánuðum
“Eftir háskóla skráði Vin sig sem enskur ”majór“ í Hunter framhaldskólanum …” Sorry en tetta er ekki alveg ad meika sens. Ef tu tyddir tetta ur enskum texta er sennilega verid ad meina ad for i framhaldsnam i esnku eda eitthvad svoleidis!

Re: Give peace a chance

í Gullöldin fyrir 21 árum, 1 mánuði
Eg er alveg sammala ter, okkur vantar einhvern John Lennon nuna i dag sem torir ad segja alyt sitt. Hins vegar var eg a tonleikum med Paul McCartney, fyrrum felaga hans i gaerkvoldi, i Paris og tad var gedveikt gaman. Tegar hann var buinn ad spila Here today til Lennon byrjudu bara allir i salnum ad syngja Give Peace a Chance og greyid hann vissi ekkert hvad hann atti ad gera svo hann song bara med. Frabaerir tonleikar hja honum.
  • Síður:
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok