Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

dobby
dobby Notandi síðan fyrir 19 árum, 3 mánuðum 55 ára kvenmaður
90 stig
Born to talk - forced to work

Re: Búinn! (enginn spoiler)

í Harry Potter fyrir 18 árum, 10 mánuðum
*SPOILER* smá allavega :) Ég er reyndar ekki búin en ég verð að segja að ég hef rekist á hluta sem voru illa skrifaðir meðað við hinar bækurnar. Eða, meðað við 1-4 bókina. Svo er ótrúlega mikið drama í þessu og lítið um eitt ákveðið málefni sem er verið að fást við (eins og viskusteinninn, leyniklefinn, sirius black osfr)..en kannski kemur það seinna..ég er bara hálfnuð.

Re: nýja bókin

í Harry Potter fyrir 18 árum, 10 mánuðum
5.nóvembe

Re: svekk

í Skátar fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Ehh..hefurðu séð þessar nýju?

Re: le röð

í Harry Potter fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Já það er gott að þetta gladdi þig. Þetta verður þá góðverk dagsins!

Re: le röð

í Harry Potter fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Já, þannig, nú skil ég þig. Ég hélt að þetta væri einhver þaulhugsuð kaldhæðni og ég er svo léleg í þannig að ég geri mig alltaf að fífli.. vona að ég hafi ekki gert þig þunglyndan eða eitthvað með þessu :)

Re: Skiftinemar

í Ferðalög fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Hmm…ég myndi bara svindla og draga aftur og aftur þangað til ég fengi rétta landið. Hvaða land fékkst þú?

Re: Akureyri?

í Harry Potter fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Já það er frábært að standa í röðum! Þú hefur misst af miklu ef þú hefur ekki staðið í röð!

Re: le röð

í Harry Potter fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Ehh…? *hissa* ehmm.. *hóst* já þetta skildi ég nefninlega vel

Re: svekk

í Skátar fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Svekkjandi já…þú getur beðið skátavini þína að senda þér skátapóstkort með skátastimpli!

Re: svekk

í Skátar fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Ja betri en þær sem voru á seinasta landsmóti!

Re: Akureyri?

í Harry Potter fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Ég væri svo til í að vera í stórri röð með fullt af fólki og svona eins og er út um allt nema á ak..ehh..ég ætlaði bara að bæta þessu við! Samt nenni ég ekki að mæta EIN í röðina. Ferð þú Potter01?

Re: le röð

í Harry Potter fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Ohh..Hvað um Akureyri og þá sem búa ekki í Rvk? Og hvað voruð þið að tala um að hugararnir færu á sérstakan stað?

Re: Upphitun

í Harry Potter fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Ég hef ekki haft tíma til þess og það er ömurlegt því ég hef alltaf gert það. Svo er ég líka búin að lesa svo mikið af spunum síðan seinasta bók kom út að ég er alveg rugluð..eins og einhver annars skrifaði.

Re: Akureyri?

í Harry Potter fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Ég var einmitt að spá í því sama. Ég veit að bókin verður gefin út kl 12 í Bókval en það er spurning hvort það verði eitthvað meira. Ég verð nú bara ánægð ef bókin kemur!

Re: Ég hef ekkert á móti samkynhneigðum EF

í Deiglan fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Það var samandragið í öllu því sem ég skrifaði. Mér bara datt ekki í hug að segja það í svona stuttu máli..

Re: Ég hef ekkert á móti samkynhneigðum EF

í Deiglan fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Mjög góð grein hjá þér! Samt finnst mér STUNDUM eins og þetta með samkynhneigða sé ofnotað, ég meina, allavega veit ég ekki um eina einustu manneskju sem hefur eitthvað á móti samkynhneigðum. Eða sem segir það upphátt allvega, það eru örugglega einhverjir sem ekki segja það upphátt og ég efast um að svona greinar hafi áhrif á þannig fólk. Og eins og ein sagði hérna á undan mér, maður á að dæma fólk eftir persónuleika þess en ekki kynhneigð eða neinu öðru!

Re: n00b

í Hugi fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Nei það er munur á n00b og newbie..newbie er nýgræðingur sem getur og mun líklega bæta sig í einhverjum leik en n00b er eitthvað annað og verra…man ekki alveg hvað það er samt..

Re: Komdu með..

í Ljóð fyrir 18 árum, 12 mánuðum
Hmm..þetta er allt í lagi en mér lika einhvernvegin ekki tilfinningin yfir þessu öllu. Það er eins og gerandin sé að sannfæra og þvinga hana með sér og hver hefur rétt á því að þvinga einhvern til að gera þetta?

Re: I can't be perfect

í Ljóð fyrir 18 árum, 12 mánuðum
Þetta er bara flott hjá þér, ég skil svo vel tilfinninguna í ljóðinu og titillinn var frábær…sendu endilega það inn sem þú átt á íslensku!

Re: Dulmálið í Artemis Fowl

í Bækur fyrir 18 árum, 12 mánuðum
Okei, takk. VEistu hvort hún sé komin á bókasöfnin hérna?

Re: malakoff

í Tilveran fyrir 18 árum, 12 mánuðum
Þá lifir malakoff, þá liiifir maalakoff!!!

Re: Dulmálið í Artemis Fowl

í Bækur fyrir 18 árum, 12 mánuðum
Er fjórða bókin komin út?! Er langt síðan? Hehe þetta má ekki fara fram hjá mér..

Re: Kápan

í Harry Potter fyrir 18 árum, 12 mánuðum
jú..ég hafði ekki hugsað út í það :P

Re: ert þú með dagsettningarnar á hreinu?

í Harry Potter fyrir 18 árum, 12 mánuðum
Já..ég geri það reyndar líka..ég varð bara að verja íslenskuna smá..

Re: ert þú með dagsettningarnar á hreinu?

í Harry Potter fyrir 18 árum, 12 mánuðum
Já en móðurmál okkar er íslenska þannig að við erum betri í íslensku en ensku…ég ætla nú ekkert að alhæfa en þú veist, maður flýtur mun betur í gegnum bækur á íslensku en ensku. Ég er ekki að segja þetta útaf því að ég er slöpp í ensku, þetta bara er svona með flesta.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok