Jæja, núna er MR búinn að vinna átta menntaskólakeppnir í ár þannig að ég tel það réttmætt að segja að MR>rest, allaveganna í ár.

Ykkar skoðanir á þessu, mótrök-meðrök.