Hey, langar ykkur í þverflautu? Ég hef enga reynslu af því að vera í hljómsveit, bara lúðrasveit, en mér finnst kominn tími til að prófa. Ég bara veit ekkert hvert ég á að snúa mér til að finna fólk með mér :) Bætt við 21. október 2008 - 00:14 Og já … Auðvitað tékkaði ég á mæspeisinu og ég er alveg að fíla þetta :)