Ég er hrædd við geitunga og þar af leiðandi þvottasnúrur þar sem það eru alltaf geitungar á þvottaklemmunum heima (nota viðinn í búið sitt, þvottaklemmurnar eru orðnar svona undarlega mjúkar eftir meðferðina) Mér er illa við allskonar efni nálægt andlitinu á mér (t.d. hreinsiefni og bara efni almennt - sem er ekki sniðugt því ég er í efnafræði!) Ég þoli ekki tilhugsunina um eitthvað inní líkama - sprautunálar, allskonar lækna-thing … Tilhugsunin um lyfjabrunn fer hræðilega í mig (svona...