Takk fyrir ráðin, vonandi virkar eitthvað fyrir mig. Ég hef reyndar verið að gera sumt af þessu, t.d. er ég á sérsamningi við íþróttakennarann og fer í sund í staðin fyrir annað íþróttatímann. Ég hef líka verið að teygja og nudda axlirnar, mér finnst það alls ekki vont heldur þvert á móti þægilegt þótt það sé vont (skrítið, ég hlýt að vera masókisti :P) En ráðlagði læknirinn þér að taka íbúfen? Ég veit ekki með lækna en ég er á móti því að taka lyf nema það sé nauðsynlegt. Annars hætta þau...