Ég er nemandi í Hraðbraut. Skróp hefur alltaf verið stórt vandamál hér og í fyrra var reglunum breytt þannig að til að fá læknisvottorð gilt varðstu að fara til eins ákveðins læknis í kópavoginum sem skólinn gerði “samning” við (hvað sem það nú þýðir..). Ef ég veikist og þarf að fá frí þá þarf ég semsagt að fara til þessa ákveðna læknis annars gildir læknisvottorðið ekki.

Er þetta ekki ólöglegt? Ef ekki… er þetta ekki svolítið langt gengið?