Ég er alveg sammála þessu. Lífið er spennandi. meira að segja það slæma getur verið gott, þegar eitthvað gott verður ennþá betra á eftir. Svo er bara þess virði að lifa fyrir vini sína og ættingja, því það er gaman að gleðja aðra :)
Ef ég fengi tannkrem í jólagjöf væri það líklega frá ákveðnum manneskjum. Þá myndi ég líklega fara að hlæja og setja það upp á hillu :P Þessar sömu manneskjur gáfu mér einu sinni fallega skreyttan drullusokk í afmælisgjöf. Ég á hann ennþá :)
Ef maður pælir í því getur maður séð að Dumbeldore þurfti að fara … Ég hef pælt lengi í því hvernig hann gæti komið aftur (ég var viss um að hann kæmi aftur) en svo sé ég að hann þurfti að fara til að Harry væri einn á móti Voldemort.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..