Já, einmitt. Ég þoldi þau ekki á sínum tíma, en núna finnst mér ég vera að missa af því þegar þau byrja í skóla og þannig :( Ég var alltaf að passa sömu börnin, 2 pör af systrum (semsagt 4 stelpur í allt) og hef þekkt þær svo lengi, byrjaði að passa yngstu þegar hún var tveggja ára. Svo eru þær núna orðnar of stórar til að láta passa sig …