Take Five er nú bara að mínu mati best samda lag í heimi, sama hvort það er í uppáhaldi eða ekki … Ég get eiginlega ekki sagt hvað er uppáhald … Þau eru svo mörg og ég veit að um leið og ég er búin að svara man ég eftir nokkrum í viðbót svo ég ætla að sleppa þessu :P Öll góð lög eru best á sinn hátt.