Ég var að velta því fyrir mér hvað fólki hérna á sorpinu fyndist um frægð. Þannig að ég ætla að koma með tvær spurningar en það er samt vafamál hvort þið svarið báðum. Enjoy =)

1. Myndir þú vilja vera/verða fræg/ur ?

2. Ef að svarið við spurningu eitt var já, fyrir hvað myndirðu vilja verða fræg/ur?

ég myndi líklega vilja verða frægur fyrir tónlist eða því um líkt…..ég er ekki búinn að hugsa það sjálfur, það bara hljómar skemmtilega að verða frægur fyrir tónlist.

..það bara hljómar skemmtilega að verða frægur fyrir tónlist.

Verðlaun fyrir þann sem fattar orðagrínið í tilvitnunni =P
You slime