Hvaða skóli er það? Ef þú ferð í áfangakerfi er það ekkert mál, þar færðu allt metið. Sumir bekkjarkerfisskólar eru erfiðari því þeir meta ekki allt. Það er örugglega ekki mikið mál fyrst þetta er MH. Vinur minn er þar og hann fékk slatta af einingum metið (úr grunnskóla). Ef einkunnirnar eru fínar ættirðu að komast inn :P
MH, MR eða Versló, miðað við einkunnirnar. Þú verður eiginlega bara að sjá hvernig týpur eru í þessum skólum til að vita hvort þú passar inní. Ég held samt miðað við það sem ég hef séð þig hérna á huga, að þú ættir að fara í MH
Ég segi mjög oft að það sé staðreynd þegar ég segi staðreyndir hérna. Staðreyndin er sú að þessi síða er eiginlega ekkert nema skoðanir fólks, annar hver korkur inniheldur kannski staðreyndir sem fólk segir sínar skoðanir á.
Þetta er svo satt hjá þér! Ég meina Mér finnst þetta svo satt hjá þér! Ef fólk getur ekki skilið það sem maður skrifar ætti það bara ekkert að vera að tala við mann …
Það er ekkert svo slæmt. Maður fer bara á almenna braut en fer í venjulega áfanga í hinu meðan maður nær stærðfræði … Af hverju eru allir svona hræddir við að falla?
Þú átt bara að anda venjulega, nema hægt og ofan í magann. Það er auðveldara að fatta hvernig maður gerir það þegar maður er með eitthvað á maganum. Þú lyftir því þá upp með maganum.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..