Sko, þannig er mál með vexti að ég á kött sem er frábær og vill helst ekki missa hann (þ.e. hana Gullbrá). Já, málið er semsagt að þessi köttur á að vera kassavanur en einn góðan veðurdag um daginn tók hún upp þann miður skemmtilega sið að míga út um allt húsið… Er einhver með einhver ráð til að á-kassavana kött (aftur)?