4 8 15 16 23 42 - Lost Nú ætla ég að skrifa um tölurnar úr Lost:


Flestir kannast við þessar tölur úr Lost (eða Lífsháska) og hér ætla ég aðeins að fjalla um þær.

Staðreyndir:
-Tölurnar eru 4 8 15 16 23 42
-Ef það er lagt tölurnar saman kemur út 108
-Tölurnar eru notaðar til að stoppa niðurtalninguna í Hleranum
-Áhöfnin á að skipta út fyrir aðra áhöfn í Svaninum (The Swan) á hverjum 540 dögum. 108 * 5 = 540

Hvar tölurnar birtust fyrst:
1x16 The Numbers, (Hurley þáttur),
Hurley lítur á kortin sem Sayid tók af Danielle og finnur tölurnar á honum.

Það sem var lært úr endurliti Hurleys:

-Hurley notar tölurnar til að vinna 156 milljónir.
-Hurley lýgur um hvar hann fann tölurnar.
-Heimsækir geðlækni til að hitta Leonard (Lenny),
Leonard endurtekur tölurnar aftur og aftur
-Sam Toomey heyrði tölurnar fyrst þegar hann var að vinna með Leonard í Kalgoorlie, Ástralíu.
-Sam Toomey og Leonard unnu báðir í Bandaríska hernum.
Heyrðu tölurnar fyrst í talstöð þegar þeir voru að fljúga yfir Kyrrahafið fyrir 16 árum.
Sam trúði því að tölurnar orsökuðu slæmri lukku.
Sam notaði tölurnar til að vinna pening.
-Eftir að Sam flutti með fjölskyldunni sinni burt skaut hann sig með haglabyssu í hausinn.
-Í lok þáttarins kemur í ljós að tölurnar eru ritaðar á Hlerann.

Hvar Tölurnar hafa birst:
-Lyfjaglösum Desmonds sem hann notaði í Hleranum.
-Lyfjaglösum sem Ethan Rom sprautaði í Aaron.

Úr flugvél 815:
Sætaskipun:
15D - Sawyer (James Ford)
16A - Sayid
23A - Jack
23D - Rose
23E - Bernard
42F - Ana Lucia

Getgátur:
-Tölurnar gætu verið hnit.
-Tölurnar eru bölvaðar.
-Tölurnar orsökuðu óheppni Hurleys og létu flugvélina hrapa.
-Tölurnar gætu verið til að rugla fyrir fólki.

Orsakanir talnanna:

-Afi Hurleys dettur niður dauður fyrir framan fréttalið.
-Elding slær prest í jarðarförinni.
-Eyðilaggði giftingu bróður síns, Diego’s.
-Móðir hans dettur úr bíl og snýr sig á ökkla.
-Það kviknar í nýja stórsetrinu hans Hurleys.
-Lögreglan kemur áður en hann hringir í 911 og handtekur hann.
-Skófyrirtækið hans í Kanada eyðilagðist í eldsvoða og 8 manns dóu, en fyrirtækið var tryggt.

Heimildir frá http://www.lost-forum.com/ og http://lostpedia.com/wiki/Main_Page