Jú. Sko, miðað við skólana sem ég skoðaði í Svíþjóð er nánast allt í boði þarna, bara algengast að Íslendingar sækist í íþróttir og listnám. Einhversstaðar sá ég braut um menningu landsins, minnir mig. Eitthvað svona fyrir útlendinga sem fara út til að leika sér og kynnast landinu. Virtist allavega vera þannig prógram. Hvar ertu að pæla? Skoðaðu bara linkinn sem ég sendi þér. Þar geturðu farið inná síðu fyrir það land sem þú ert að pæla í og leitað að skólum eftir brautum, held ég (allavega...