Nei, en ég sá yndislegt gabb í gær. Uglunni, innra kerfi síðu HÍ (eins og inna) var breytt í hamstur og alltaf þegar maður skráði sig inn kom þessi krúttlegi hamstur í staðin fyrir venjulegu ugluna :) Þetta gladdi mig hvert skipti sem ég þurfti að fara inná Hamsturinn í gær :) Gabbið var semsagt að það ættu að vera tónleikar fyrir opnun nýju síðunnar, auðvitað þarf að vera einhver leið til að láta fólk hlaupa … Jú, einu sinni þegar ég var lítil lét ég vinkonu mína gabba mig út í einhverja...