já, ég var að fá útúr jólaprófunum áðan, og mamma mín horfði á einkunaspjaldið í smá stund, af 7 einkunum var ein verri, eða 5,5 meðan hinar voru frá 8 - 9,5, og hún brjálaðist, varð gjörsamlega brjáluð og öskarði á mig eins og ég veit ekki hvað og þrammaði um íbúðina kvartandi, kveinandi og öskrand…hun horfði bara á þessa einu þarna og sagði bara að ég hefði staðið mig ömurlega í prófunum, finnst ykkur þetta eðlilegt? hvað á maður að gera í svona mömmum? lendiði oft í þessu?
Nenniru að horfá mig þegar ég tala við þig =C