Afhverju sættir fólk sig ekki við að þróunarkenningin sé sönn?
Ég var að tala við vinkonu mína, og hún trúir ekki að við séum komin af öpum, heldur að við “urðum” bara til!
Er hægt að andmæla við vísindalegum staðreyndum? Eins og þyngdarafl?

Trúið þið á þróunarkenninguna? Ef ekki, afhverju ekki?