Ok, takk fyrir svarið Reyndar pössuðum við mjög vel upp á að hundurinn fengi ekkert að trufla meðan kettlingurinn var ennþá mjög lítill, alveg þangað til hann gat farið að bjarga sér aðeins og svona. Og ég skil alveg að læðan ráðist á hundinn ef hann er eitthvað að koma nálægt, en hún er bara að ráðast á hann af því sími hringdi einhversstaðar, eða af því hann fékk sér að borða.