Já, það er þannig. Það stendur á síðu Lín (já, ég er skrítin að hafa lesið reglurnar, en það var af því ég fékk ekki styrk á fyrsta ári útaf gömlu reglunum). Ég bý í bæ þar sem er skóli en er í skóla annarsstaðar og hef fengið styrk síðustu 2 annir (2. árið mitt). Þannig að þú getur verið viss um að fá styrk.