Time you enjoy wasting was not wasted. Það er aldrei sóun að gera eitthvað sem þig langar til. Fyrir utan það að ég er að fara að eyða næstu árum eftir þetta í eitthvað nytsamlegt (ætla að læra efnafræði í háskóla). Ég fer meira að segja kannski til Svíþjóðar aftur í háskóla svo sænskan nýtist mér í náminu. Ég á líka alveg efni á að taka ársfrí, sérstaklega til að hvíla mig aðeins á náminu, af því ég hef verið svo að gera svo mikið í skóla síðustu árin.