Í mínum skóla er bannað að hafa stór verkefni eða kaflapróf í síðustu viku fyrir próf. Í staðin hlaðast verkefnin öll á þarsíðustu viku fyrir jól (sem var síðasta vika). Það er eiginlega mjög þægilegt. Það er alltaf svona ein vika þar sem maður er bara að bugast af álagi, en svo kemur upprifjunarvikan þar sem maður slakar á og hefur það gott :) Svo byrja prófin á næsta laugardag. (Nei, við erum ekki geðveik og það er ekki slæmt. Í staðin byrjar jólafríið fyrr og maður er hvort sem er alltaf...