Bara eitt sem ég vildi bæta við varðandi harða diska. Það er alveg nógu gott að vera með einn lítinn disk, svona 20gb sem er 7200 rpm og láta hann keyra upp stýrikerfið og leiki. Hinir hörðudiskarnir (storage) meiga alveg vera 5400 rpm…þú munt ekki finna mun. Nema kannski að þú sést að fara vinna með uncompressed video-efni…en ég efast um það, þess vegna mæli ég með Maxtor diskunum, mjög oft ódýrari vegna þess að þeir eru “bara” 5400 rpm.