Ok þetta er komið aðeins lengra á leið hérna, ég er nokkurn veginn búinn að ákveða mig með flest, en ég er enn í smá vandræðum með sumt…

Örgjörvinn verður AMD K6 1800+
Minnið verður 512 DDR
Skjárinn verður 17" triniton

Svo er skjákortið…….
Segið mér nú, og BARA þeir sem vita eitthvað um málið, ekki þið sem hafið bara myndað ykkur skoðun uppúr engu:
Hvort ætti ég að kaupa mér GeForce4 MX 440 64MB DDR eða eitthvað annað? Kannski GeForce 3 eitthvað eða? Ég er náttúrulega líka að pæla í verði, hvernig er með það?
Og endilega bara þeir sem vita eitthvað um málið svarið mér með skjákortamálið, annars mega allir þvaðra um hvað sem þeir vilja á þessum þræði…

Zedlic