tIcelander wrote: “Við erum ekkert merkari en dýr, þó að við getum búið til bíla og flugvélar og klofið atómið þá erum við um leið að drepa okkur sjálf, og við vitum það samt er ekki neitt gert í því. Ég efa að dýr geri svipaða hluti.” Með þessu síðasta að dýr geri ekki svipaða hluti þá ertu akkurat að sanna það að við ERUM sérstök, eins og lain sagði þá erum við á topp fæðukeðjunnar og jafnvel þó að önnur dýr séu með líkamlega yfirburði yfir okkur þá skiptir það bara engu máli. Einn maður...