“ En það vantar miklu miklu meiri söguþráð inní hann. Vondi kallinn kemur, tekur vin manns, maður fer á eftir honum og drepur hann. Eitthvað svo einfalt miðað við BG 1. En hefði þetta verið alvöru söguþráður, hefði hann verið mun betri. En BG1 er samt mjög góður.” Ég er ekki að fatta hvað fólk hefur að kvarta yfir söguþræðinum í bg2. Ef þú setur þetta á simple terms eins og þú segir að hann kemur og tekur vin manns og þú drepur hann þá getur maður sagt það sama með bg1: Sarevok kemur, drepur...