Hérna kemur fréttin af mbl.is Bandaríska leikkonan Julianne Moore segist borða svo lítið til að halda línunum í lagi að hún sé alltaf svöng. Hún segir það sama eiga við um leikkonur almennt. Moore segist lifa á megrunarfæði einu þar sem hún sé svo upptekin af því að halda sér grannri, borði bara morgunkornsstangir og jógúrt. Moore segir í viðtali við breska tímaritið Grazia að algengt sé að leikkonur sleppi því að borða kvöldmat eigi þær að fara í myndatöku næsta dag og það þyki ekki...