Alonso þykar nuna vera heimsklassa leikmaður. Eða svona rétt fyrir neðan. En bara svona for the record. Þá eru Wayne Rooney og C Ronaldo báðir leikmenn sem Liverpool voru næstum ví búnir að fá. Nema fíflið hann Houllier klúðraði því. C. Ronaldo kom í ensku deildina á undan Benitez, þannig ekkert vera setja útá Benitez :)