Jæja fyrir nokkrum dögum setti ég Kork hér um að búa til challenge og hef ákveðið að gera það núna.förum fyrst í gegnum hvernig maður getur screenshot.

Að taka screenshot!
1. finnið það sem þið ætlið að taka screenshot af.
2.klikkið á print screen takkan á lyklaborðinu, hann er yfileitt efst uppi á milli F12 og scroll lock!


Að vista screenshot-ið
1.Þið opnið teikniforitið Paint.
2.Farið upp í Edit og klikkið þar á Paste
3.Nú klikkið þið á File efst uppi í hægra horninu á skjánum og farið þar í save as

Að vista myndina inná netið
1.farið inná vef eins og www.imagesack.com
2.klikkið þar á Browse og reynið að finna myndina screenshot-ið sem þið vistuðuð inná tölvuna
3.klikkið á myndina og farið svo í Open.
4.klikkið núna á Host it!
5.scrollið núna smá niður og copy-ið annaðhvort slóðina Hotlink for forums (1) eða Hotlink for forums (2) helst samt ekki (1) því þá kemur öll myndin og þá er þráðurinn mikið lengur að opnast, en (2) þá kemur bara slóðin


Að koma myndinni inná spjallið

1.Þið farið bara venjulega inná spjallið og ýtið á
2.Núna getið þið bara ýtt á Paste og ýtt á senda

Og þá ættu allir að geta skoða þetta!

Leikur:Fm 2007
Lið:Fulham
Lönd:England bara.
Deildir: alveg niður í League two
Database: Large eða medium
Maður þarf ekki patch en þú ræður því.

1.þrep:Ná Cl sæti og League cup bikarinn. Þú mátt ekki kaupa á þessu þrepi. Mátt fá leikmenn á bosman og láni.
2.Að vinna deildina og FA Bikarinn. Þú mátt kaupa að vild en hver leikmaður má ekki fara yfir 15 milljónir.
3. Vinnu Fernuna.(Deildina,FA Cup,league Cup og Cl) má kaupa að vild.

Senda screen shot til mín í einkapóst. Skráning byrjar hér. Muna í fyrstu tveim þrepunum á að senda inn screen shot af transfer-inu Players in.


Deadline:7 mars.

Gangi ykkur vel skráning hefst hér.