hmm.. í fyrsta lagi í sambnadi með þetta kvenkyns dót. Þá eru þeir allir giftir og komnir með börn. Og þetta sem þu´nefndir er án grísn viðbjóður og sínar barta hversu heimskir og glataðir þeir voru. Pönk ræðst ekki af því hvernig þú hagar þér á sviði.
Þar sem þetta er Prtin Screen og saveð beint i Paint þá geturu ekki buist við goðum gæðum ef þú velur eitthvað annað en bmp en hérna á huga taka þeir bara jpg jpeg og gif.
já ég meina það fer lika rosalega i mig þegar þeir senda myndir af Sex Pistols og segja að þeir séu frábærir hvernig þeir eru og hvernig þeir voru. Í heildina séð voru þeir bara dópistar sem áttu frekar bágt :)
hvort fylaru betur AVA eða +44 Persónulega fýla ég AVA betur, vegna þess að það er eitthvað nýtt og með +44 fannst mér Mark bara fara aftur i Take off your pants and jacket nema bara myrkari utgáfu.
Ástþór er fínt en þessi hljómsveit er greinilega vinsæl. Og hún er hætt, þess vegna held ég að fólk sé að reyna bara að passa að hún gleymist ekki í AVA og +44.
þú ert alltaf að spila rassinn úr buxunum. Clash ég hef ekkert á móti þér en það er alltaf verið að hvarta undan þér vegna hálfgerða fordóma þína í garðs sem passar ekki lífsstefnu þinni. Nenniru bara að hætta því og það er enginn eins.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..