Það kemur ekkert á óvart. Hann var mjög mikill áhugamaður um íslendingasögurnar og fleiri þannig bókmenntir. Þessar bókmenntir eru einmitt byrjun hans á Tolkien heiminum, honum fannst Englendingum vanta svona sögur líka, eitthvað þannig líka. En jú hann fékk nokkrar hugmyndir þaðan.