Þar sem að LANmótið er búið og onlinemótið að klárast þá ætla ég að koma með hinn mjög svo umtalaða lista minn um top lið Íslands, að sinni ætla ég samt bara að setja inn top 20 en ekki 25 eins og ég hef gert áður. Þrátt fyrir sigur rws á LANinu þá ætla ég að hafa SeveN og Celph fyrir ofan þá, svo sjáum við til hvað gerist á næsta LAN móti þrátt fyrir að þetta sé mjög þétt (celph rws seven drake…þegar þeir verða komnir smá í gang). Einnig ætla ég að hafa Drake á listanum vegna þess að það væri rosalegt boost fyrir “cs samfélagið” að fá þá inn aftur. Auk þess set ég exile inn þrátt fyrir inactivity…detinate og azaroth spiluðu með zoRf og zoRf náðu 4.sæti á laninu og það mundi ekki skemma fyrir að hafa confuse, elf og entex með. Mér þykir það leitt zorf en án rambo+azaroth+detinate eruði ekki mikið zorf svo að ég sleppi ykkur að sinni. Einnig vona ég að sG haldi áfram.

1

SeveN

romiM
spike
DynaMo
fallen
critical
calculon
denos
andr1g
WarDrake???
og margir fleiri

2

celphtitled

kozmonova
kaztro
spencer
Sack
fearless
zyth
DaMonk?????
conker

3

rws

weirdo
nadrium
fiNNeh
wilson
vargur
odinz
rudolf
stebbz

4

Drake

skyline
SkaveN
TurboDrake
delicious
muggz
WarDrake???
og líklega/vonandi einhverjir fleiri

5

exile

confuse
elf
detinate
azaroth
entex

6

noVa

yzerr
jawR
funkster
3mpror
dragz
alloSs
XequteR
4goTTeN
Smart_Guy
dzy

7

rugaming

j0ker
Surgur
Luffy
Stalz
dripz
xrebz
flabb

8

sharpWires

memphis
faitheR
delusion
nequit
mex
unnar
boas
coyote
rambo
bouNty
bizMarkie
noRy

9

haste

Zippo
aNdrz
sleypur
asylum
slashy
leMiux

10

sG

iNstaNt
eiNsKy
thuNdersKy
Pjaydee
zeth
DaMonk???????

11

cuc

GoateR
omaR
Himmi
maNi
Hebrei
joiMARR
dabb1
floGa

12

overdoze

RoboCop
coReyy
Greatness
curtyz
saNcho
hralli
eyeleSs
drizl
DarkHeart
fuNky

13

demolition

namano
xabNeuz
Deccan
sickoNe
Bouncer

14

magic

eyki
boja
d0g
maNius
krissi
og fleiri

15

oasis

turneR
Acerbus
Exorsus
TurboDrake?????
crasher
swinger
xeroz
struggler
climate

16

ax

purity
tristaN
xantuz
zuperdude
shiNe
magNum
kruzider
druslii
Vamp
og fleiri

17

VON

ZiRiuS
Joggz
Gnii
dr3dinn
Bardi
creeP
Ares
og fleiri

18

dip

kRizto
Sergei
Knozy
Zvenii
RuFaLo

19

qA

David
zap
Ulpubangsi
adDz
Tissue
Phixiuz
JunkyHead

20

Illuminati

Taker
Fannaringi
Wrestling
decent
Albrecht

Ætla ekki að nefna jaMaica vegna þess að það væri engin samkeppni ef að þeir væru á listanum