(2 stig)
1. Hver er faðir Bilbo Bagga ?

(3 stig)
2. Þegar Sauron er heill, hvaða álfa persónu getur hann verið ?

(1 stig fyrir hvert rétt)
3.Nefnið alla upprunalegu Vitkana með nafni og lit ?

(8 stig)
4.Wilwarin var eitt af þeim stjörnumerkjum sem álfarnir sáu fyrst þegar þeir komu
til Ördu, en hvaða stjörnumerki í dag er talið vera þetta stjörnumerki?
(Skv. getgátum Christopher Tolkien)

(1 stig fyrir hvert rétt)
5. Hvaða 2 persónur úr bókum Tolkien voru kallaðar <nafn> “the Magnificient”?

(2 stig fyrir hvert rétt)
6. Hverjir voru “the Urulóki” og nefnið 2 þeirra.

(3 stig)
7. Hvernig fjölga Orkar sér?

(2 stig)
8. Hver kom til Gandalfs í Hjálmsdýpi?

(4 stig)
9. Þar sem sem Róhan er, hvað var sú lenda kölluð áður en það varð að Róhan ? Calenardhon

(3 stig)
10.Boxið sem Galadríel gaf Sóma hvaða stafur var á því?


Hérna er smá bónusspurning

(1 stig fyrir hvert rétt)
Nefndu eins marga sögulega bardaga og þú getur (semsagt War of the Rings og þess háttar ) ?

Ég er með ákveðna 14 bardaga í huga.
Semsagt heil 50 stig í pottinum.

En þetta er aðalega tilraun, hefur held ég aldrei verið neitt svona með þessu sniði gert hérna áður.

En þið sendið svörin til mín eða Feanor fyrir 12. Janúar. Og svo verða úrslitin kynnt 13. Janúar.

En annars gangi vel ykkur vel.
acrosstheuniverse