Darth Krayt er dark lord of the sith sem byrjaði í þeirri stöðu 30ABY (30 árum eftir 4 star wars myndina) á Korriban sem er með sögu of the sith lords allt frá 8000BBY (8000 árum fyrir 4 star wars myndina) hann byrjar að velja lærlinga og velur darth nihl og darth talon. Markmið hans er eins og allra aðra sitha er að útrýma the jedis.


100 árum síðar (já hann lifir lengur en menn) þegar talon og er löngu dauð valdi hann aðra 2 lærlinga sem hétu darth wyyrlok darth maladi (darth nihl var ekki dauður). Síðar tók sith reglan við en jedi master kol skywalker sem er afkomandi luke skywalkers og leiðtogi jedi reglunnar sem fann veikleika yuushan vong árásargeimverunnar sem er mest gerð fyrir stríð tekur yfir plánetunna Ossus sem er the jedi hideout.

En krayt og fylgimenn hans tekst að koma í veg fyrir að plánetan yrði undir stjórn yuushan vong tegundarinnar. Þá deya margir íbúar. Á meðan falla margar plánetur undir stjórn krayts galactic empire. Þá lýsir krayt yfir stríði sem heit sith imperial wars. Þrem árum síðar endar stríðið og krayt byrjar að taka yfir fleiri plánetur.

En ríkið hans er ekki almáttugt. Þótt hann sé jafnvel búinn að taka yfir the jedi temple á coruscant. Þá fóru þeir aftur á Ossus. Keisararíkið ræðst svo á Ossus. Árásarflaugar fara fyrst. Svo fara hermenn. Darth nihl stjórnar árásinni sem endar með því að herinn rústar jediunum kol skywalker varð eftir lifandi en lenti í bardaga við nihl. Nihl drap kol. Samt varð sigur ekki enn unninn. Hálft jedi order er eftir.

Eftir að drepa alla þessa jedia,darth krayt og 3 lærlingar hans wyyrlok,nihl og maladi fara á coruscant til að lýs yfir að kol skywalker sé dauður. Þá snerist krayt gegn vinum sínum og drap þá með lærlingum sinum. Eftir að allir í herberginu eru dauðir drap krayt leiðtoga hans. Þá fór allur herinn til hans og hann réði yfir 100% af keisararíkinu. Þá byrjar krayt aftur að reyna að útrýma jediunum.

Þá nær hann í darth nihilus frá 3950BBY,darth bane frá 1000BBY og darth andeddu sem kemur frá óvituðum tíma (hann gerði það með einhverri skrítinni sith tækni sem lítið er vitað um).
Þeir neita að hjálpa honum við að drepa hina jediana og segja að hann sé ekki verðugur að vera sith lord. Darth bane er sérstaklega reiður út í hann fyrir að brjóta the rule of two sem er 1 meistari og 1 lærlingur sem bane bjó til. Krayt átti fyrst 2 svo 3 í einu (hugsanlega fleiri). Bane varar hann við að lærlangar hans reyni að drepa hvorn annan af afbrýði. Hann sagði bara “bull”. Seinna drápu lærlingar hans hvorn annan. Ekki er vitað meira um Darth Krayt.