Merkjarinn er í eigu litboltafélagsins, svona formlega séð. Menn geyma hann ekki heima hjá sér, en sjá sjálfir um viðhald og taka hann því heim til að þrífa og smyrja og sinna slíku fyrirbyggjandi viðhaldi. Það getur hins vegar tekið dálítið langan tíma að sinna því… :-) Ég get mælt með Inferno Terminator T3, sérstaklega með þrýstilofti í stað kolsýru, ég á sjálfur slíkan grip og hann dugar mér í alla mína litboltaiðkun. Það er eingöngu græjufíknin sem kallar í eitthvað dýrari grip, ekki...