Innanhúsæfingar hefjast á sunnudag, 16. jan kl 19:00 Þá er komið að því.

Árleg syrpa af innanhúsæfingum til vors.

Næstu 10 sunnudaga, frá og með 16. janúar, stendur LBFH fyrir innanhúsæfingum í litbolta.

Æft verður með ReBall margnota kúlum.

Æfingarnar verða haldnar í Sporthúsinu Kópavogi ( við Smárann og Fífuna ) og eru frá kl 19:00 til 22:30.

Allir eru velkomnir að kíkja við og mögulegt er að fá að prófa litbolta án nokkurra skilyrða.

Þáttaka í æfingunum kostar 18 þúsund - nauðsynlegt að koma með eigin útbúnað.

Áhugasamir hafi samband við Litboltafélag Hafnarfjarðar. Við erum á Facebook : http://on.fb.me/lbfh
eða með tölvupósti á gudmann@simnet.is